Ég hef einnig komið nærri því að hanna ýmsa skartgripi og borðskreytingar.
Samstarf við SIGN skartgripi, Plexigler og Gallery Dungu hefur verið gulls í gildi og virkilega skemmtilegt þar sem fagleg vinnubrögð og samstarf hefur gengið eins best er á kosið.